Föstudaginn 15. júlí tekur í gildi breytt gjaldskrá SORPU.
Almenn gjaldskrá SORPU hækkar um 6,43% vegna vísitöluhækkunar.