Mikilvægt er að raftæki, og þar með talin unaðstæki, séu flokkuð rétt, því þessi ónýtu tæki innihalda verðmæt efni sem gætu öðlast nýtt líf. Við tökum á móti tækjum sem hafa lokið hlutverki sínu á endurvinnslustöðvum okkar og í verslun Blush.
Takk fyrir að fokka & flokka!