Við höfum uppfært fyrirkomulagið varðandi umsóknir um viðskiptakort. Nú fer öll umsýsla með viðskiptakort, þar með talið nýjar umsóknir, fram í gegnum Mínar síður. Þetta þýðir að ekki er lengur hægt að sækja um viðskiptakort hér á síðunni.
Á Mínum síðum er hægt að sækja um viðskiptakort, hafa yfirsýn yfir reikninga, skoða hreyfingalista og nýta aðra tengda þjónustu.
Athugaðu að ef notandinn þinn finnst ekki, þarf prókúruhafi fyrirtækisins að hafa samband við okkur og veita þér aðgang.
Ef þú lendir í vandræðum eða hefur frekari spurningar, þá erum við til taks í spjallinu hér neðst í hægra horninu.
Til að fara inn á Mínar síður getur þú smellt á takkann hér að neðan eða smellt á notendamerkið hér efst í hægra horninu 👤