Ómálað timbur

Ómálað timbur

Í flokkinn fer allt ómálað timbur og timbur sem ekki er plasthúðað.

Fúavarið timbur, sem ekki er með þekjandi fúavörn, og timbur með glæru lakki má einnig fara með sem og naglar, skrúfur og smærri áfastir málmhlutir.

Hægt er að skila nothæfu efni á svæði Efnismiðlunar sem er á öllum endurvinnslustöðvum SORPU.

Nothæfum húsgögnum er hægt að skila í nytjagám Góða hirðisins.

Í flokkinn fer allt ómálað timbur og timbur sem ekki er plasthúðað.

Fúavarið timbur, sem ekki er með þekjandi fúavörn, og timbur með glæru lakki má einnig fara með sem og naglar, skrúfur og smærri áfastir málmhlutir.

Hægt er að skila nothæfu efni á svæði Efnismiðlunar sem er á öllum endurvinnslustöðvum SORPU.

Nothæfum húsgögnum er hægt að skila í nytjagám Góða hirðisins.

Ertu með meira en 2m3?

  • Af hverju er gjaldskylda á sumum úrgangsflokkum?

    Íbúar greiða fyrir losun úrgangs frá daglegum heimilisrekstri í gegnum sorphirðugjöld. Úrgangur frá framkvæmdum fellur ekki þar undir og því greiða íbúar fyrir hann við losun á endurvinnslustöð.

    Rekstraraðilar hafa ekki greitt sorphirðugjöld til sveitarfélaga og greiða því fyrir losun flestra úrgangstegunda.

Hvað verður um efnið