Ómálað timbur

Ómálað timbur

Í flokkinn fer allt ómálað timbur og timbur sem ekki er plasthúðað.

Fúavarið timbur, sem ekki er með þekjandi fúavörn, og timbur með glæru lakki má einnig fara með sem og naglar, skrúfur og smærri áfastir málmhlutir.

Hægt er að skila nothæfu efni á svæði Efnismiðlunar sem er á öllum endurvinnslustöðvum SORPU.

Nothæfum húsgögnum er hægt að skila í nytjagám Góða hirðisins.

Í flokkinn fer allt ómálað timbur og timbur sem ekki er plasthúðað.

Fúavarið timbur, sem ekki er með þekjandi fúavörn, og timbur með glæru lakki má einnig fara með sem og naglar, skrúfur og smærri áfastir málmhlutir.

Hægt er að skila nothæfu efni á svæði Efnismiðlunar sem er á öllum endurvinnslustöðvum SORPU.

Nothæfum húsgögnum er hægt að skila í nytjagám Góða hirðisins.

Ertu með meira en 2m3?

Það er líka tekið við ómáluðu timbri hjá móttöku- og flokkunarstöð SORPU í Gufunesi.

Hvað verður um efnið

Efnið er kurlað í timburtætara í Gufunesi. Efnið getur meðal annars verið notað sem kolefnisgjafi í framleiðslu kísilmálms eða sem stoðefni í gas- og jarðgerðarstöðinni GAJU.