Ljósaperur

Ljósaperur

Í flokkinn fara allar tegundir ljósapera. Athugið að mikilvægt er að perur brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.

Í flokkinn fara allar tegundir ljósapera. Athugið að mikilvægt er að perur brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.

Hvað verður um efnið

Ljósaperur eru teknar í sundur hjá viðurkenndum vinnsluaðilum. Efni hættuleg umhverfinu eru flokkuð frá og meðhöndluð með viðeigandi hætti. Endurvinnsluefni, t.d. málmar, eru flokkuð frá og komið í réttan farveg.