Chat with us, powered by LiveChat

Bílnúmeralesari 🚗

... á endurvinnslustöðvum!

Frá og með 1. mars nk. verður bílnúmeralesari tekinn í notkun á endurvinnslustöðvum okkar​.

Lesarinn skannar bílnúmer og greinir hvort bíllinn sé skráður á:

🏠 Íbúa á höfuðborgarsvæðinu
🚚 Fyrirtæki
🏘️ Íbúa utan höfuðborgarsvæðisins

Bílar sem eru skráðir á fyrirtæki eða íbúa utan höfuðborgarsvæðisins greiða samkvæmt gjaldskrá fyrir fyrirtæki.

Engin breyting verður á gjaldtöku fyrir bíla sem eru skráðir á íbúa á höfuðborgarsvæðinu 🤝

Lesa meira

Fréttir