Flöskur og dósir, flokkaðar og taldar Deila
Umbúðir þurfa að vera flokkaðar eftir tegund og taldar, en þær mega vera beyglaðar.
Starfsmönnum SORPU er skylt að taka stikkprufur reglulega í móttöku skilagjaldsskyldra umbúða og telja það sem kemur inn. Viðskiptavinir eru beðnir um að sýna því skilning og þolinmæði.
Hámark 1000 einingar í hverri afgreiðslu. Aðeins er greitt inn á debetkort.
- Flöskumóttaka
- Áldós
- Bjórdós
- Bjórflaska
- Djúsflaska
- Drykkjarumbúðir
- Dós
- Glerflöskur
- Gosdós
- Gosflaska
- Plastflöskur
- Vínflaska
Hvað verður um efnið?
Endurvinnslan hf. tekur við skilagjaldsskyldum umbúðum sem berast til SORPU og baggar áldósir og plastumbúðir í pressum. Umbúðirnar eru svo fluttar erlendis til endurvinnslu. Framleiðsla úr endurunnum áldósum eru t.d. nýjar áldósir og úr gömlu plastflöskunum er framleidd polyester ull – efni sem nýtist í fataiðnaði, teppaframleiðslu o.fl. Flísföt eru þekktasta afurðin.
Glerflöskur eru muldar og nýtast sem undirstöðuefni í landmótun á urðunarstað SORPU í Álfsnesi.
Endurgreiðsla | -18,00 kr./stk. |
Gámur 21
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni