Nytjahlutir Deila
Munir sem gefnir eru í Góða hirðinn þurfa að vera í nothæfu ástandi. Ónothæfum munum sem settir eru í nytjagám Góða hirðisins mun verða fargað og því skapar flutningur þeirra fyrst í Góða hirðinn óþarfa umhverfisáhrif, umstang og kostnað.
Hafðu því eftirfarandi í huga þegar þú gefur muni í Góða hirðinn:
- Er hluturinn örugglega í nothæfu ástandi? Myndir þú nota þennan hlut áfram sjálfur? Ef ekki, þá er ekki líklegt að aðrir vilji hann.
- Þarfnast hann viðgerðar? Í Góða hirðinum er því miður hvorki aðstaða né mannskapur til að gera við hluti.
- Er munum þannig pakkað að þeir þoli flutninga í gámnum án þess að skemmast?
Ef um er að ræða mikið magn er æskilegt að hafa samband fyrirfram við verslunarstjóra.
Ekki er tekið við vörum í versluninni, eingöngu á endurvinnslustöðvum.
- Basthúsgögn
- Bastkarfa
- Handavinna
- Hrærivél
- Leikjatölva
- Matvinnsluvél
- Reiðtygi
- Skrúfvél
- Upptökuvél
- Þvottagrind
- Bakarofn
- Bali
- Baðkar
- Baðvog
- Beisli
- Blómapottur
- Bollar
- Bolti
- Borvél
- Borð
- Borðbúnaður
- Borðspil
- Bók
- DVD-diskur
- DVD-spilari
- Diskur
- Eldavél
- Eldhúsbúnaður
- Eldhúsvog
- Farsími
- Flatskjár
- Fótbolti
- Heyrnartól
- Hilla
- Hljóðfæri
- Hnakkur
- Hnífapör
- Hraðsuðuketill
- Hátalari
- Húsgögn
- Innihurð
- Jólasería
- Jólaskraut
- Kaffivél
- Klukka
- Klósett
- Lampi
- Magnari
- Myndbandstæki
- Penslar
- Pottur
- Rafmagnsleikföng
- Raftæki
- Reiknivél
- Reiðhjól
- Safapressa
- Samlokugrill
- Saumavél
- Skatthol
- Skiðaklossar
- Skiðastafir
- Skjávarpi
- Skrifborð
- Skíði
- Snertiskjár
- Snjallúr
- Snjóbretti
- Snjóþota
- Spegill
- Stingsög
- Straujárn
- Stóll
- Sófi
- Talstöð
- Taska
- Tölvuspil
- Uppþvottavél
- Veski
- Vog
- Vínylplötur
- Vöfflujárn
- Ísskápur
- Örbylgjuofn
- Úr
- Útihurð
- Útvarp
- Þurrkari
- Þvegill
- Þvottavél
Hvað verður um efnið?
Nytjahlutir fara í Góða hirðinn, nytjamarkað SORPU. Ágóði af sölunni í Góða hirðinum rennur til góðgerðar- og líknarmála og hefur yfir 255 milljónum króna verið úthlutað á árunum 1996-2019.
Eftirfarandi munir seljast sjaldan eða aldrei í Góða hirðinum og því biðjum við um að þeim sé beint annað. Athugið að flest efni eiga sér einhverskonar endurvinnslufarveg á endurvinnslustöðvum, t.d málmar, gler og raftæki.
- Húsgögn sem eru með rifnu eða mjög blettóttu áklæði eða ef það vantar hluta þeirra, t.d. sessur í sófa eða hurðar á skápa.
- Ósamsettar hillur og skápar (nema nýtt í pakkningu og hansa-hillur).
- Skíði, skautar og snjóþotur seljast ekki á sumrin.
- Plastgarðstólar seljast ekki á veturna.
- Túbusjónvörp og túbuskjáir.
- Prentarar seljast ekki og ekki er tækifæri til að prófa hvort þeir séu í lagi.
- VHS spólur.
- Leirvara sem er brotið upp úr, t.d diskar, glös, bollar.
- Erlend alfræðitímarit og bækur (encyklopedia), gamlar erlendar vasabækur og bækur sem lykta af myglu eða raka.
- Öryggisvörur s.s. slökkvitæki, barnabílstólar, hjálmar, hjálpartæki – t.d. göngugrindur, hjólastólar, sturtusæti o.þ.h. Rifnar ferðatöskur eða töskur með skemmdum læsingum.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni