Lítil raftæki Deila
Í flokkinn fara öll minni raftæki. Athugið að fjarlægja rafhlöður úr tækjum þegar það er mögulegt og flokka sér.
- Dufthylki
- Handþeytari
- Hrærivél
- Hárblásari
- Ljósasería
- Matvinnsluvél
- Olíufylltur rafmagnsofn
- SIM kort
- SIM-kort
- Skrúfvél
- Upptökuvél
- Vigt
- Baðvog
- Blandari
- Borvél
- Brauðrist
- DVD-spilari
- Eldhúsvog
- Heimabíó
- Heyrnartól
- Hitamælir
- Hitastillitæki
- Hleðslutæki
- Hljóðfæri
- Hraðsuðuketill
- Hárþurrka
- Hátalari
- Jólasería
- Kaffivél
- Klukka
- Lampi
- Loftræstibúnaður
- Magnari
- Myndbandstæki
- Prenthylki
- Rafmagnsleikföng
- Rafmagnspottur
- Rafmagnsskrúfjárn
- Rafmagnssnúra
- Rakatæki
- Reiknivél
- Reykskynjari
- Ryksuga
- Safapressa
- Samlokugrill
- Saumavél
- Skjávarpi
- Stingsög
- Straujárn
- Verkfæri
- Vog
- Vöfflujárn
- Örbylgjuofn
- Úr
- Útvarp
Hvað verður um efnið?
Tækin eru tekin í sundur hjá viðurkenndum vinnsluaðilum. Efni hættuleg umhverfinu eru flokkuð frá og meðhöndluð með viðeigandi hætti. Endurvinnsluefni, t.d. málmar, eru flokkuð frá og komið í réttan farveg.
Rafhlöður, prentplötur, þéttar o.fl. er fjarlægt úr litlum raftækjum hjá viðurkenndum vinnsluaðilum. Að því loknu eru raftækin tætt og málmar úr þeim flokkaðir í járn, ryðfrítt stál, kopar, ál, o.fl. Plast flokkast svo sér. Mismunandi efni fara svo til endurvinnslu m.a. í Bretlandi og Svíþjóð.
Einnig er bent á viðurkennda móttökuaðila raftækja, sér í lagi ef um nokkurt magn er að ræða. Nánari upplýsingar er að finna á vefsetri Úrvinnslusjóðs eða með því að hringja í skiptiborð sjóðsins.
Hægt er að skila nothæfum tækjum til endurnotkunar í gám Góða hirðisins.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Önnur endurvinnsluefni
Garðaúrgangur
- Garðaúrgangur
-
- Gras og hey
- Gras og hey
- Hey frá dýrahaldi
- Jarðvegur og uppgröftur
-
- Trjágreinar
- Trjágreinar
- Trjágreinar - kurlaðar
Ýmis lífrænn úrgangur
- Fiskiúrgangur
- Fita og þveginn ristaúrgangur
- Forunninn almennur heimilisúrgangur
- Hænsnaskítur
- Hrossatað
- Lífrænn dælanlegur úrgangur
- Lífrænn úrgangur frá landb./matv.
- Lýsishrat
- Ölgerðarhrat
- Sérsafnaður lífrænn heimilisúrgangur
-
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 2. áhættuflokkur til endurvinnslu
-
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur
- Sláturúrgangur - 3. áhættuflokkur til endurvinnslu
- Svínaskítur
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
Yfirlagsefni
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni