Viðskiptakort

Viðskiptavinir sem eru í reglulegum viðskiptum geta sótt um lánsviðskipti í formi viðskiptakorts.

Þá greiða viðskiptavinir mánaðarlega úttekt eftir á, samkvæmt reikningi.

Ef lánsviðskiptin eru samþykkt er útbúið kort fyrir viðskiptavin sem hann fær til afnota og ber ábyrgð á. Verð á viðskiptakorti er 1.000 kr.

Viðskiptakort er hægt að nota á endurvinnslustöðvum, móttökustöðinni Gufunesi og í Álfsnesi.

Afgreiðsla viðskiptakorta getur tekið 3 - 4 virka daga.​

Sækja um viðskiptakort.