Skjáir Deila
Mikilvægt er að skjáir brotni ekki þar sem spilliefni geta þá borist út í umhverfið.
- Fartölvur
- Kindle
- Laptop
- Lesbretti
- iPad
- Flatskjár
- Myndarammi (stafrænn)
- Sjónvarp
- Snertiskjár
- Spjaldtölva
- Túpuskjár
Hvað verður um efnið?
Tækin eru tekin í sundur hjá viðurkenndum vinnsluaðilum. Efni hættuleg umhverfinu eru flokkuð frá og meðhöndluð með viðeigandi hætti. Endurvinnsluefni, t.d. málmar, eru flokkuð frá og komið í réttan farveg.
Sjónvarps- og tölvuskjám, bæði túbum og flatskjám er safnað sérstaklega. Þessi tæki eru send heil til móttökuaðila í Svíþjóð. Þar eru hinir mismunandi efnishlutar aðskyldir, s.s. skjágler, plast, ál, kopar og prentplötur og búnir til efnisstraumar sem síðan fara til endurvinnslu. Skjáglerið þarnast sérstakrar meðhöndlunar vegna blýinnihalds.
SORPA ábyrgist ekki eyðingu gagna sem kunna að vera í tölvum. Bent er á aðila sem sinna viðurkenndri gagnaeyðingu.
Einnig er bent á viðurkennda móttökuaðila raftækja, sér í lagi ef um nokkurt magn er að ræða. Nánari upplýsingar er að finna á vefsetri Úrvinnslusjóðs eða með því að hringja í skiptiborð sjóðsins.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Pappír og pappi
Önnur endurvinnsluefni
Ýmis lífrænn úrgangur
Gler og steinefni
- Gifs
-
- Gler og steinefni
- Bílrúður
- Gler
- Gler og steinefni frá daglegum heimilisrekstri
- Steinefni frá framkvæmdum
Timbur
-
- Málað timbur
- Húsgögn o.þ.h.
- Málað timbur frá framkvæmdum
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
-
- Almennur heimilisúrgangur o.þ.h.
- Almennur heimilisúrgangur
- Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu
- Pressanlegur úrgangur frá framkvæmdum
-
- Grófur úrgangur
- Bólstruð húsgögn, dýnur o.þ.h.
- Grófur úrgangur frá framkvæmdum
Sérstakur úrgangur
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
- Lyf
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni