Nytjahlutir Deila
Munir sem gefnir eru í Góða hirðinn þurfa að vera í nothæfu ástandi. Ónothæfum munum sem settir eru í nytjagám Góða hirðisins mun verða fargað og því skapar flutningur þeirra fyrst í Góða hirðinn óþarfa umhverfisáhrif, umstang og kostnað.
Hafðu því eftirfarandi í huga þegar þú gefur muni í Góða hirðinn:
- Er hluturinn örugglega í nothæfu ástandi? Myndir þú nota þennan hlut áfram sjálfur? Ef ekki, þá er ekki líklegt að aðrir vilji hann.
- Þarfnast hann viðgerðar? Í Góða hirðinum er því miður hvorki aðstaða né mannskapur til að gera við hluti.
- Er munum þannig pakkað að þeir þoli flutninga í gámnum án þess að skemmast?
Ef um er að ræða mikið magn er æskilegt að hafa samband fyrirfram við verslunarstjóra.
Ekki er tekið við vörum í versluninni, eingöngu á endurvinnslustöðvum.
- Basthúsgögn
- Bastkarfa
- Handavinna
- Hrærivél
- Leikjatölva
- Matvinnsluvél
- Reiðtygi
- Skrúfvél
- Upptökuvél
- Þvottagrind
- Bakarofn
- Bali
- Baðkar
- Baðvog
- Beisli
- Blómapottur
- Bollar
- Bolti
- Borvél
- Borð
- Borðbúnaður
- Borðspil
- Bók
- DVD-diskur
- DVD-spilari
- Diskur
- Eldavél
- Eldhúsbúnaður
- Eldhúsvog
- Farsími
- Flatskjár
- Fótbolti
- Heyrnartól
- Hilla
- Hljóðfæri
- Hnakkur
- Hnífapör
- Hraðsuðuketill
- Hátalari
- Húsgögn
- Innihurð
- Jólasería
- Jólaskraut
- Kaffivél
- Klukka
- Klósett
- Lampi
- Magnari
- Myndbandstæki
- Penslar
- Pottur
- Rafmagnsleikföng
- Raftæki
- Reiknivél
- Reiðhjól
- Safapressa
- Samlokugrill
- Saumavél
- Skatthol
- Skiðaklossar
- Skiðastafir
- Skjávarpi
- Skrifborð
- Skíði
- Snertiskjár
- Snjallúr
- Snjóbretti
- Snjóþota
- Spegill
- Stingsög
- Straujárn
- Stóll
- Sófi
- Talstöð
- Taska
- Tölvuspil
- Uppþvottavél
- Veski
- Vog
- Vínylplötur
- Vöfflujárn
- Ísskápur
- Örbylgjuofn
- Úr
- Útihurð
- Útvarp
- Þurrkari
- Þvegill
- Þvottavél
Hvað verður um efnið?
Nytjahlutir fara í Góða hirðinn, nytjamarkað SORPU. Ágóði af sölunni í Góða hirðinum rennur til góðgerðar- og líknarmála og hefur yfir 255 milljónum króna verið úthlutað á árunum 1996-2019.
Eftirfarandi munir seljast sjaldan eða aldrei í Góða hirðinum og því biðjum við um að þeim sé beint annað. Athugið að flest efni eiga sér einhverskonar endurvinnslufarveg á endurvinnslustöðvum, t.d málmar, gler og raftæki.
- Húsgögn sem eru með rifnu eða mjög blettóttu áklæði eða ef það vantar hluta þeirra, t.d. sessur í sófa eða hurðar á skápa.
- Ósamsettar hillur og skápar (nema nýtt í pakkningu og hansa-hillur).
- Skíði, skautar og snjóþotur seljast ekki á sumrin.
- Plastgarðstólar seljast ekki á veturna.
- Túbusjónvörp og túbuskjáir.
- Prentarar seljast ekki og ekki er tækifæri til að prófa hvort þeir séu í lagi.
- VHS spólur.
- Leirvara sem er brotið upp úr, t.d diskar, glös, bollar.
- Erlend alfræðitímarit og bækur (encyklopedia), gamlar erlendar vasabækur og bækur sem lykta af myglu eða raka.
- Öryggisvörur s.s. slökkvitæki, barnabílstólar, hjálmar, hjálpartæki – t.d. göngugrindur, hjólastólar, sturtusæti o.þ.h. Rifnar ferðatöskur eða töskur með skemmdum læsingum.
Gjaldfrjálst
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Ekki tekið við
Fatnaður og nytjahlutir
Pappír og pappi
Önnur endurvinnsluefni
Ýmis lífrænn úrgangur
Gler og steinefni
- Gifs
-
- Gler og steinefni
- Bílrúður
- Gler
- Gler og steinefni frá daglegum heimilisrekstri
- Steinefni frá framkvæmdum
Timbur
-
- Málað timbur
- Húsgögn o.þ.h.
- Málað timbur frá framkvæmdum
Almennur heimilisúrg. og grófur úrg.
-
- Almennur heimilisúrgangur o.þ.h.
- Almennur heimilisúrgangur
- Almennur heimilisúrgangur í forvinnslu
- Pressanlegur úrgangur frá framkvæmdum
-
- Grófur úrgangur
- Bólstruð húsgögn, dýnur o.þ.h.
- Grófur úrgangur frá framkvæmdum
Sérstakur úrgangur
Raftæki og spilliefni
- Asbest
- Ljósaperur
- Lyf
-
- Raf- og rafeindatæki
- Kælitæki
- Lítil raftæki
- Skjáir
- Stór raftæki
- Tölvur, prentarar og símar
- Rafgeymar
- Rafhlöður
- Spilliefni