Kröfur á verktaka og þjónustuaðila

SORPA leggur mikla áherslu á umhverfis- og öryggismál og er ætlast til þess að verktakar og þjónustuaðilar fari að þeim lögum, reglugerðum og leiðbeiningum sem varða starfsemi þeirra og SORPU um umhverfismál, öryggi og heilbrigði á vinnustað.

Bæklingur um kröfur á verktaka og þjónustuaðila SORPU

       

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is