Flokkunarvefur

          
                                                       Smelltu til að skoða vefinn

Hvernig á að flokka úrgang og hvert á að skila mismunandi tegundum? Hvaða tegundir eru gjaldskyldar og hvernig er hægt að stuðla að betri nýtingu náttúruauðlinda með réttri flokkun úrgangs? Flestar úrgangstegundir eiga nefnilega endurnýtingarfarveg. Sem dæmi geta nothæfir munir og fatnaður öðlast framhaldslíf hjá nýjum eigendum. Plast, pappír, málmur og fleiri efni geta orðið hráefni í nýjar vörur. Matarleifar umbreytast í vistvæna eldsneytið metan og sláturúrgangur verður orka og jarðvegsbætir.


Við viljum gjarnan heyra frá þér ef þú hefur ábendingar sem geta hjálpað okkur að bæta vefinn. Senda ábendingu! 

 

Einfaldari flokkunartöflu er að finna hér. Hægt að prenta út.

Flokkunartöfluna má líka finna á ensku og pólsku.

Flokkunarreglur SORPU eru fyrst og fremst hugsaðar til rafrænnar notkunar, því hægt er að leita eftir orði eða hluta orðs í leit og kemur upp á hvaða síðum viðkomandi orð er að finna. Einnig má opna heilsíður úr flokkunarreglum hér að neðan til að skoða eða prenta.

Hafir þú ábendingar varðandi bæklingana vinsamlegast komdu þeim á framfæri hér, Ábendingar og fyrirspurnir.

Sjá yfirlitsmyndir yfir endurvinnslustöðvar SORPU

 
Úrgangsflæði SORPU  

Yfirlitsmynd af móttöku- og flokkunarstöð í Gufunesi

Yfirlitsmynd af urðunarstað í Álfsnesi 

 

 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is