Skilagjaldskyldar umbúðir.

Tekið er við skilagjaldskyldum umbúðum á eftirtöldum endurvinnslustöðvum SORPU,
• Ánanaust - Reykjavík - Vélræn flokkun og talning - NÝTT
• Jafnasel - Reykjavík
• Blíðubakki- Mosfellsbær 
• Breiðhellu í Hafnarfirði - Vélræn flokkun og talning - NÝTT
 

Búið er að loka móttöku skilgjaldsskyldra umbúða á Kjalarnesi.

Útborgað fyrir hverja einingu af skilagjaldsskyldum umbúðum er 16 kr.  Greitt er inn á debet- og kreditkort. 

Upplýsingar um vélræna flokkun og talningu.

Starfsmönnum endurvinnslustöðvarinnar í Jafnaseli er skylt að taka stikkprufur reglulega í móttöku skilagjaldsskyldra umbúða, með því að telja það sem kemur inn og biðjum við því viðskiptavini okkar að sýna þolinmæði á meðan því stendur.  Hámark tekið við 1.000 einingum í einu í Jafnaseli.

 

                             
 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is