Inneignarkort

Hægt  er að kaupa inneignarkort á öllum endurvinnslustöðvum, sem auðveldar greiðslu á gjaldskyldum úrgangi.  Inneignarkortið er rafrænt handhafakort sem gildir eingöngu á endurvinnslustöðvum SORPU. 

Kortið er áfyllingarkort, þar sem hægt er að kaupa að lágmarki 3 rúmmetra hverju sinni.  Greitt er fyrir inneignina samkvæmt gjaldskrá.
Hægt er að fá upplýsingar um inneignarstöðu á kortinu á endurvinnslustöðvum.  Innistæðu kortsins er ekki hægt að leysa út fyrir reiðufé. 

Glatað kort er ekki hægt að endurnýja og er glatað kort glatað fé.

                               

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is