Styrkir / Auglýsingabeiðnir

SORPA styrkir fjölmörg málefni á hverju ári, aðallega á sviði góðgerðar- og umhverfismála. Hér getur þú fyllt út styrkumsókn og auglýsingabeiðni en slíkar umsóknir eru teknar fyrir að meðaltali einu sinni í viku. Vegna fjölda beiðna sem berast fyrirtækinu er ekki unnt að verða við þeim öllum.


Allar umsóknir skulu vera rafrænar og fara fram á vef SORPU, hér

Ef sækja á um styrk til Góða hirðisins, vinsamlegast gerið það undir þeirri starfsstöð hér.

 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is