Hreinsistöð Metan ehf. í Álfsnesi

 

Dótturfyrirtæki SORPU - Metan

Í ágúst árið 1999 var Metan ehf. stofnað.
Tilgangur félagsins er dreifing og sala á metangasi, framleiðsla orku úr metangasi, þróun á umhverfisvænum orkugjöfum og önnur skyld starfsemi.
Stofnendur félagsins eru SORPA og Aflvaki.

Heimili félagsins er að Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík en það deilir skrifstofu með SORPU.

Framkvæmdastjóri er Björn H. Halldórsson.

Slóð heimasíðu Metans ehf. er www.metan.is

Metanbílar - hreinna loft

Hver er umhverfislegur ávinningur af því að keyra bíla sem knúnir eru á metani? Hér má skoða samanburð á mengun vegna aksturs bensínbíla og metanbíla. Tölur og staðreyndir sem koma skemmtilega á óvart!

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is