Almanak SORPU

Frá árinu 2002 hefur SORPA gefið út almanak sem notið hefur mikilla vinsælda. Ákveðið þema er tekið fyrir á hverju ári en alltaf er unnið út frá því að verkin tengist endurvinnslu eða endurnýtingu á einhvern hátt.
Almanakinu er ætlað að vekja fólk til umhugsunar og sýna fram á að í úrgangi leynast verðmæti sem geta orðið að einstökum  listaverkum, nýjum vörum og umbúðum við endurvinnslu.


Almanak 2019

Almanak 2018

Almanak 2017

Almanak 2016

Almanak 2015

Almanak 2014

Almanak 2013

Almanak 2012
Almanak 2011
Almanak 2011
Almanak 2010
Almanak 2010

Almanak 2009

Almanak 2008

Almanak 2007

Almanak 2006

 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is