Fréttir

18. jan. 2018

Tímamót í endurnýtingu úrgangs

Á vef Umhverfisstofnunar kemur fram að í desember 2017 gaf stofnunin út fyrsta ráðgefandi álit sitt um endurnýtingu úrgangs. Álitið...

10. jan. 2018

SORPA tekur þátt í Umhverfisráðstefnu Gallup fimmtudaginn 11. janúar.

Gallup framkvæmdi umhverfiskönnun á haustmánuðum þar sem spurt var um viðhorf íslendinga til umhverfis- og loftslagsmála. Var þar velt u...

9. jan. 2018

Flöskumóttaka í Mosfellsbæ breytist.

Nú höfum við tekið upp gamla kerfið á ný í flöskumóttökunni í Mosfellsbæ. Íbúar telja sínar flös...

8. jan. 2018

Laus störf - vélamaður í móttöku- og flokkunarstöð í Gufunesi.

Við leitum að vélamanni í móttöku- og flokkunarstöðina í Gufunesi. Í starfinu felst vinna á stórum vinnuvélum, tilf&ae...

2. jan. 2018

Breytingar á opnun í móttökustöð fyrir viðskiptavini með viðskiptakort

Frá og með sunnudeginum 7. janúar 2018 mun móttökustöð SORPU í Gufunesi hafa opið á sunnudögum kl. 10.00 - 12.00 eingöngu fyri...

29. des. 2017

Úrgangur eftir jól og áramót.

Allur jólapappír má fara í bláu tunnuna, í bláa grenndargáminn í hverfinu þínu eða í pappírsgámin...

27. des. 2017

Flokkum og skilum jólapappír og öðrum umbúðum.

Við hvetjum höfuðborgarbúa til að flokka og skila öllum umbúðir eftir jólin.  Ef um mikið magn er að ræða er gott að gera s&...

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is