4. júl. 2018

Viðgerð stendur yfir á vigt í móttökustöð í Gufunesi

Vegna viðgerða á innvigt við móttökustöð í Gufunesi gætu orðið tafir á afgreiðslu.  Áætlað er að verkinu ljúki um miðjan mánuðinn. Við biðjumst velvirðingar á þessum óþægindum. 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is