10. okt. 2018

Tilboð opnuð í vélavinnu í Álfsnesi

Tilboð voru opnuð í vélavinnu á urðunarstað SORPU í Álfsnesi mánudaginn 8. október. Þrjú tilboð bárust.

Fyrirtæki Tilboð
Loftorka 1.000.743.232
Ellert Skúlason - Borgarvirki    623.689.000
HJ Bílar    457.070.101

Kostnaðaráætlun ráðgjafa 875.440.000-

Tilboðin eru yfirferð hjá ráðgjafa.

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is