31. okt. 2017

SORPANOS snúa aftur - sjáið auglýsingarnar

Góðkunningjar okkar eru mættir aftur í nokkrum nýjum Sorpanos auglýsingum sem Brandenburg - auglýsingastofa og Republik Film Productions unnu fyrir okkur. Arni Thor Jonsson leikstýrði Helga Björns, Birni Jörundi og fleirum sem eins og áður eru á fullu við að leysa ýmis „vandamál“.

Með þessum auglýsingum vekjum við athygli á flokkunarvef SORPU og hvertjum til aukinnar flokkunar.

Sjáið allt draslið hér 👉 SORPANOS 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is