27. júl. 2018

Móttaka garðaúrgangs á gamla Gustssvæðinu.

Helgin 28-29. júlí er síðasta helgin sem tekið verður á móti garðaúrgangi á gamla Gustsvæðinu í sumar. Starfsmenn endurvinnslustöðvanna á Svævarhöfða, í Jafnarseli og á Breiðhellu í Hafnarfirði bjóða viðskiptavini stöðvanna velkomna að skila sínum garðaúrgangi inn á þessa stöðvar.

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is