5. des. 2017

Jólauppboð Góða hirðisins, laugardaginn 9. desember

Komið er að hinu árlega uppboði Góða hirðisins sem haldið verður laugardaginn 9. desember kl. 13.00.

Verslunin verður opin frá kl. 12.00 - 16.00 þennan dag.

Uppboðinu stýrir tónlistarmaðurinn góðkunni KK.

Sjá uppboðshluti á FB viðburði 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is