4. jún. 2018

Grenndargámar við Freyjugötu.

Vegna framkvæmda við gatnamót Freyjugötu og Óðinsgötu, sem standa yfir fram í september, munu grenndargámar fyrir pappír, plast og gler verða staðsettir á Óðinstorgi á meðan á framkvæmdum stendur. Sjá meðfylgjandi mynd.

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is