12. feb. 2018

Flöskumóttakan í Ánanaustum lokuð vegna breytinga dagana 19. - 28. febrúar

Við undirbúum bætta þjónustu og því verður flöskumóttakan í Ánanaustum lokuð vegna breytinga dagana 19.-28. febrúar.
Brugðist er við auknum skilum á flöskum og dósum með því að fjölga í tvær móttökuvélar, jafnframt verður hætt móttöku á beygluðum umbúðum.

Beyglaðar umbúðir má fara með á allar aðrar flöskumóttökur, s.s í Knarrarvogi.

Önnur starfsemi endurvinnslustöðvar SORPU er óbreytt á þessum tíma. 

Við biðjumst velvirðingar á því ómaki sem þetta veldur og bjóðum ykkur velkomin í endurbætta flöskumóttöku þann 28. febrúar.

 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is