5. júl. 2018

Ársskýrsla 2017 er komin út

Ársskýrsla SORPU er komin út og er nú aðgengileg á vefnum. Í ársskýrslu er gerð grein fyrir starfi fyrirtækisins á liðnu ári og má þar finna upplýsingar um rekstur og afkomu, grænt bókhald, magntölur úrgangs, samfélagslega ábyrgð, orkuframleiðslu, efnamælingar og þau verkefni sem unnið hefur verið að hjá fyrirtækinu síðastliðið ár.
 
Hér má skoða ársskýrslu 2017.
 

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is