11. mar. 2018

SORPANOS valin auglýsingaherferð ársins.... aftur

Föstudaginn 9. mars fór fram afhending íslensku auglýsingaverðlaunanna.  Fékk SORPA 3 tilnefningar í ár. Fórum við heim með einn lúður fyrir auglýsingaherferð ársins 2017, sem er vægast sagt frábært.  Við erum endalaust stolt af þessum verðlaunum þar sem SORPANOS fékk þessi sömu verðlaun fyrir árið 2015 - hver segir að endurvinnsla borgi sig ekki !

Samtstarf með frábærlega færu fólki hjá Brandenburg og Republic hjálpaði okkur að öðlast þessa viðurkenningu.

           

SORPA vill heyra frá þér!

SORPA Gylfaflöt 5, 112 Reykjavík
Sími 520 2200  sorpa@sorpa.is